Nemastofa

Rafræn ferilbók

Hvað á ég
að kenna?

Rafræn ferilbók lýsir störfum í iðnaði og hæfnikröfum starfa. Þær innihalda lýsingu á verkþáttum og hæfni sem iðnnemar þurfa að búa yfir við lok starfsnáms og tengir saman þjálfun sem fer fram á vinnustað og kennslu á námsbrautum viðkomandi framhaldsskóla.

Hér er tengill á rafrænar ferilbækur eftir greinum.