Allt sem iðnneminn
þarf að vita
Nám á vinnustað
Nám á vinnustað er hluti af iðnnámi á öllum námsbrautum. Námstími á vinnustað er þó mismunandi á milli iðngreina.
Fyrirtæki – nemapláss
Hvar get ég tekið vinnustaðanámið?
Rafræn ferilbók
Markmið ferilbókarinnar er að efla gæði vinnustaðanáms með því að mynda samskiptavettvang nemenda, vinnustaða, skóla og annarra sem koma að starfsnámi.
Vinnustaðanám erlendis
Langar þig að læra erlendis? Menntaáætlun ESB veitir iðnnemum og nýsveinum tækifæri til að afla sér reynslu og þekkingar innan síns fagsviðs í öðrum Evrópulöndum.