Rafmennt útskrifar fjölda nemenda

Rafmennt útskrifaði fjölda nemenda úr rafiðngreinum síðastliðinn laugardag við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Um var að ræða  29 rafvirkjameistara, 10 kvikmyndatækna, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar sem fengu afhent sveinsbréf. 

Linkur á fréttina