Fyrirmyndarfyritæki

Verðlaun

Nemastofa atvinnulífsins verðlaunar fyrirtæki sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu iðnnema í  vinnustaðanámi.

Fyrirtæki sem hljóta verðlaunin eru í hópi Fyrirmyndafyrirtækja Nemastofu atvinnulífsins.

Tilefningar

Tilnefning um  Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Fyrirtækið er með nema í vinnustaðanámi
Í fyrirtækinu er góð aðstaða til að þjálfa nema
Meistarar/tiljónarmenn á vinnustað fara reglulega yfir stöðu og framgang nema og skrá í rafræna ferilbók
Móttaka nema og nýliðafræðsla hjá fyrirtækinu er í skipulegu ferli
Fyrirtækið fylgir forvarnarstefnu til að m.a. fyrirbyggja einelti, áreitni eða ofbeldi á vinnustað
Nemar frá fyrirtækinu hafa almennt komið vel undirbúin í sveinspróf

Verðlaunahafar 2024

Askja

Hasar

Marel

Snyrtistofan Ágústa

Verðlaunahafar 2023

Klipphúsið

SOS lagnir

HD

Verðlaunahafar 2022

TG raf

Timadjásn

BL