Nemastofa

Nám og fræðsla

Við bjóðum nám og fræðslu um hagnýt atriði vinnustaðanáms

Fyrirtæki

Vinnustaðanám

Nám og fræðsla

Næsta námskeið

Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað

Farið er yfir hagnýtar aðferðir sem tengist þjálfun nema á vinnustað. Fjallað er um hlutverk þjálfara á vinnustað, að vera  fyrirmynd, um samskipti á vinnustað, um stjórnun og markmiðasetningu sem aðferð til að ná árangri, að meta frammistöðu nema, þjálfun að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.