Um Nemastofu

Verkefni

Verkefni Nemastofu atvinnulífsins er stuðla að fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi m.a með að fjölga fyrirtækjum og iðnmeisturum sem bjóða nemum vinnustaðanám. Efla kennslu og þjálfun iðnnema á vinnustað og almennt stuðla að auknum gæðum í iðnnámi.

Markmið

Eigendur

Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.

Hafa samband

Ef þið hafið fyrirspurnir eða óskið eftir nánari upplýsingum, sendið okkur línu:

nemastofa(hjá)nemastofa.is

olafur(hjá)nemastofa.is

Símanúmer: 624-2500

Ólafur Jónsson Forstöðumaður Nemastofu