Rafmennt útskrifaði fjölda nemenda úr rafiðngreinum síðastliðinn laugardag við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Um var að ræða 29 rafvirkjameistara, 10 kvikmyndatækna, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar sem fengu afhent sveinsbréf.
Rafmennt útskrifaði fjölda nemenda úr rafiðngreinum síðastliðinn laugardag við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Um var að ræða 29 rafvirkjameistara, 10 kvikmyndatækna, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar sem fengu afhent sveinsbréf.
Hafðu samband
Samfélagsmiðlar
Um Nemastofu
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur atvinnulífsins um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi.
Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.