Search
Close this search box.

Iðn- og starfsnám

Nám & störf

Á vefnum Námogstörf.is er að finna upplýsingar um nám og störf í iðngreinum. 

Vefurinn Nám og störf er samstarfsverkefni Nemastofu atvinnulífsins, Rafmenntar, Iðunnar fræðsluseturs og Verkiðnar. 

 

Iðngreinar sem hægt er að leggja stund á nám í til þess að hljóta fagréttindi til að starfa í eru fjölmargar og má nefna bílgreinar, hönnun og handverk, matvæla- og veitingagreinar, garðyrkju, rafiðngreinar og snyrtigreinar.  

 

Næsta skref

Á vefnum Næsta skref finnur þú upplýsingar um námsframboð og störf á íslenskum vinnumarkaði, ráðgjöf og raunfærnimatsleiðir.

 

 

Sveinspróf

Sveinspróf eru lokapróf sem iðnnemi tekur þegar hann hefur lokið iðnnámi í skóla og vinnustaðanámi (lokið ferilbók) hjá meistara í sínu fagi.