Fréttir af Nemastofu

Ert þú með nema í vinnustaðanámi ?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir iðnfyrirtækja í Vinnustaðanámssjóð. Hlutverk sjóðsins er að styðja við iðnfyrirtæki sem hafa verið með nema

Efling iðnmenntunar lykilatriði að mati SART
Samtök rafverktaka benda á að skortur sé á iðnmenntuðu starfsfólki hér á landi, sérstaklega í greinum sem tengjast uppbyggingu orkukerfa,

Brottfall úr iðnnámi tengist plássleysi í framhaldsskólum
Brottfall í iðnnámi tengist plássleysi frekar en vilja nemenda til að klára segir Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested, sérfræðingur í mennta-

Landsliðið keppir í Euroskills
Þrettán ungir og efnilegir keppendur taka þátt í Euroskills í Herning í Danmörku í byrjun september. Allir í íslenska landsliðinu

Sveinspróf í stálsmíði
Sveinspróf í stálsmíði var haldið dagana 13 til 15 ágúst sl. og voru próftakar samtals 14 að þessu sinni. Nemastofa

SECURITAS er í hópi fyrirmyndafyrirtækja Nemastofu atvinnulífsins 2025
SECURITAS hefur verið leiðandi fyrirtæki í öryggismálum á Íslandi síðastliðin 40 ár m.a. með því að hanna, setja upp og

