Search
Close this search box.

Fjölgum faglærðum á vinnumarkaði

Fjölgum faglærðum á vinnumarkaði

Markmið Nemastofu er að stuðla að fjölgun faglærðs starfsfólks á vinnumarkaði.

Það markmið næst ekki nema með öflugri aðkomu fyrirtækja í þjálfun nema á vinnustað.

Athygli er vakin á því að iðnmeistarar og fyrirtæki sem annast vinnustaðanám þurfa að skrá sig á birtingaskrá.

Svona virkar birtingaskrá



Skrá á birtingaskrá

Hafðu samand við Nemastofu með því að senda tölvupóst á nemastofa@nemastofa.is eða hringja í síma 624-2500 og við veitum allar frekari upplýsingar um ferlið og aðstoðum þig við skráninguna ef þörf er á.