Fréttir af Nemastofu

Sveinspróf í stálsmíði
Sveinspróf í stálsmíði var haldið dagana 13 til 15 ágúst sl. og voru próftakar samtals 14 að þessu sinni. Nemastofa

SECURITAS er í hópi fyrirmyndafyrirtækja Nemastofu atvinnulífsins 2025
SECURITAS hefur verið leiðandi fyrirtæki í öryggismálum á Íslandi síðastliðin 40 ár m.a. með því að hanna, setja upp og

Kjarnafæði Norðlenska er í hópi fyrirmyndafyrirtækja Nemastofu atvinnulífsins 2025
Kjarnafæði Norðlenska er eitt stærsta matvælafyrirtæki landsins og leggur fyrirtækið ríka áherslu að styðja við og efla fagþekkingu í matvælaiðnaði.

Brimborg er í hópi fyrirmyndafyrirtækja Nemastofu atvinnulífsins 2025
Saga Brimborgar spannar yfir 60 ár og er fyrirtækið leiðandi á íslenskum bíla- og bílaleigumarkaði. Brimborg leggur ríka áherslu á

Fyrirmyndafyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins 2025
Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins árið 2025 eru fyritækin Brimborg, Kjarnafæði Norðlenska og Securitas. Nemastofa atvinnulífsins veitir fyrirtækjum og iðnmeisturum sem hafa

Mín framtíð 2025 – keppnis- og sýningargreinar
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 13. – 15. mars 2025 í Laugardalshöll verður að þessu sinni keppt í 19 faggreinum þar sem