Search
Close this search box.

Nám á vinnustað

Nám á vinnustað er hluti af iðnnámi á öllum námsbrautum

Nám á vinnustað er hluti af iðnnámi á öllum námsbrautum. Námstími á vinnustað er þó mismunandi á milli iðngreina en markmið vinnustaðanáms er fyrst og fremst að þjálfa hæfni og færni nema í ákveðnum verkþáttum, verkflokkum og vinnubrögðum sem lýst er nánar í rafrænni ferilbók sem fylgir nemanum í gegnum námið.  

Þegar neminn hefur uppfyllt hæfnikröfur starfsins og hæfniþáttum sem lýst er í rafrænni ferilbók telst vinnustaðanámi lokið.