Nám og fræðsla

Nám og fræðsla

Nemastofa atvinnulífsins býður fræðslu og þjálfun;

  • Um rafræna ferilbók
  • Um þjálfun og kennslu á vinnustað
  • Um hagnýtar og gagnlegar aðferðir sem stuðla að jákvæðum samskiptum og vellíðan á vinnustað. 

 

Rafrænar ferilbækur - kynningarmyndbönd

Rafræn ferilbók, hlutverk meistara og tilsjónarmanna

Rafræn ferilbók - skráning og notkun

Vinnustaðanám og ferilbók frá Tækniskólanum

Viltu vita meira?

Fyrirtæki

Fyrirtæki með nemaleyfi eru skráð á birtingaskrá og geta sótt styrk í vinnustaðanámssjóð

Vinnustaðanám

Vinnustaðanám fer fram undir handleiðslu meistara eða tilsjónarmanns

Iðnnám

Iðnnám stunda nemendur í sinni iðngrein, í skóla og á vinnustað og sækja um að þreita sveinspróf.

Scroll to Top