Search
Close this search box.

Áhugasviðskönnun

Hvað langar þig að verða?

Iðan fræðslusetur og Rafmennt bjóða upp á áhugasviðskönnunina Bendil IV sem er rafræn íslensk könnun og hönnuð fyrir fólk á vinnumarkaði. Þátttakendur fá myndrænar niðurstöður í hendur sem auðvelt er að vinna með. Það tekur um það bil klukkustund að fylla út könnunina og fara yfir niðurstöður með náms- og starfsráðgjafa.

 Nánari upplýsingar um áhugakönnunina Bendil má finna hér.

Panta tíma hjá náms- og starfsráðgjafa:

Iðan fræðslusetur

Rafmennt