Search
Close this search box.

Hvernig fer raunfærnimat fram?

Mat á raunfærni byggir á þeirri hugmynd
að nám sé verðmætt og að það sé skjalfest óháð því hvar þess hefur
verið aflað

Raunfærnimatsferlið er í fimm liðum:

  • Kynningarfundur
  • Viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa
  • Færniskráning
  • Matssamtal hjá fagaðila
  • Áætlun um námslok

Í kjölfar raunfærnimats getur skipt sköpum fyrir þátttakendur að boðið sé upp á fjölbreyttar námsleiðir til að ljúka námi og er það í höndum framhaldsskólanna og/eða fullorðinsfræðsluaðila.