Search
Close this search box.

Mat á starfsreynslu

Hvað á ég mikið eftir af náminu?

Raunfærnimat er formleg leið til að meta starfsreynslu á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám í iðngrein og verið hvatning fyrir þátttakendur að ljúka námi. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati er 23 ára aldur og þriggja ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Raunfrænimat hefur skilað góðum árangri og margir þátttakendur lokið sveinsprófi að loknu matinu.

Sjá meira um raunfærnimat hér:

Iðan fræðslusetur

Rafmennt