Umsókn um nemaleyfi - skráning á birtingalista
Fréttir

Sveinspróf í stálsmíði
Sveinspróf í stálsmíði var haldið dagana 13 til 15 ágúst sl. og voru próftakar samtals 14 að þessu sinni. Nemastofa
Þjónusta
Fyrirtæki
Fyrirtæki með nemaleyfi eru skráð á birtingaskrá og geta sótt styrk í vinnustaðanámssjóð
Vinnustaðanám
Vinnustaðanám fer fram undir handleiðslu meistara eða tilsjónarmanns
Iðnnám
Iðnnám stunda nemendur í sinni iðngrein, í skóla og á vinnustað og sækja um að þreita sveinspróf.
Nám og fræðsla
Nemastofa veitir aðstoð þegar kemur að þjálfun, kennslu og vellíðun á vinnustað
Um Nemastofu
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur atvinnulífsins um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi.
Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.
