Search
Close this search box.

Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins 2024

Verðlaunaafhending Nemastofu atvinnulífsins til fyrirmyndafyrirtækja fór fram laugardaginn 3. febrúar sl. samhliða nýsveinahátið Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík.

Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum og iðnmeisturum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað og fyrir framlag þeirra til starfsmenntunar í landinu.

Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins árið 2024 eru:

Bílaumboðið Askja

Marel

Snyrtistofan Ágústa

og

Hasar

Nánar um Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins.