Fyrirmyndafyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins 2025

Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins árið 2025 eru fyritækin Brimborg, Kjarnafæði Norðlenska og Securitas.

Nemastofa atvinnulífsins veitir fyrirtækjum og iðnmeisturum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til starfsmenntunar í landinu.