Saga Brimborgar spannar yfir 60 ár og er fyrirtækið leiðandi á íslenskum bíla- og bílaleigumarkaði. Brimborg leggur ríka áherslu á starfsþjálfun og starfsþróun starfsfólks og styður dyggilega við nema í vinnustaðanámi í bíliðngreinum og vélvirkjun


Saga Brimborgar spannar yfir 60 ár og er fyrirtækið leiðandi á íslenskum bíla- og bílaleigumarkaði. Brimborg leggur ríka áherslu á starfsþjálfun og starfsþróun starfsfólks og styður dyggilega við nema í vinnustaðanámi í bíliðngreinum og vélvirkjun
Um Nemastofu
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur atvinnulífsins um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi.
Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.