SECURITAS hefur verið leiðandi fyrirtæki í öryggismálum á Íslandi síðastliðin 40 ár m.a. með því að hanna, setja upp og þjónusta fjölda kerfa og búnaðar sem tengist því sviði. Fyrirtækið hefur verið öflugur þátttakandi í þjálfun nema í rafiðngreinum og þróað markvissa og skipulega þjálfun fyrir nema m.a með því að setja upp sérstaka aðstöðu fyrir viðbótarþjálfun og kennslu í greininni

