Sveinspróf í stálsmíði var haldið dagana 13 til 15 ágúst sl. og voru próftakar samtals 14 að þessu sinni. Nemastofa óskar próftökum til hamingju með áfangann.