Ert þú með nema í vinnustaðanámi ?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir iðnfyrirtækja í Vinnustaðanámssjóð.

Hlutverk sjóðsins er að styðja við iðnfyrirtæki sem hafa verið með nema í vinnustaðanámi á tímabilinu frá 1. nóvember 2024 til 31. október 2025.

Sækja hér um í Vinnustaðanámssjóð 

Umsóknarfrestur til að sækja um um í sjóðinn er til 17. nóvember 2025, kl 15:00. 

Scroll to Top