Langar þig að taka hluta af náminu erlendis?
Iðnnemar hafa tækifæri til að taka hluta af vinnustaðanámi sínu í öðrum Evrópulöndum. Vinnustaðanámið þarf að lágmarki að vera tvær vikur og er skráð í ferilbók nemans.
Sjá nánar hér.
Iðnnemar hafa tækifæri til að taka hluta af vinnustaðanámi sínu í öðrum Evrópulöndum. Vinnustaðanámið þarf að lágmarki að vera tvær vikur og er skráð í ferilbók nemans.
Sjá nánar hér.
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur atvinnulífsins um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks í atvinnulífi.
Nemastofa atvinnulífsins er í jafnri eigu Iðunnar og Rafmenntar fyrir hönd fyrirtækja og félagsmanna sem standa að viðkomandi félögum.
Símanúmer: 624-2500