Search
Close this search box.

Sveinspróf

Hvað er sveinspróf?

Sveinspróf er lokapróf í iðn- og starfsnámi og jafnframt hæfnipróf atvinnulífsins.

Þegar nemi hefur útskrifast úr skóla og lokið samningsbundnum vinnustaaðanámi getur hann sótt um sveinspróf. 

Til þess að fá að taka sveinspróf þarf sækja um það og skila inn gögnum. 

Hvenær eru sveinspróf?

Hvenær sveinspróf eru haldin er mismunandi eftir iðngreinum. Það er einnig háð fjölda, þ.e. ef ekki fæst næg þátttaka, getur sveinspróf fallið niður. 

Upplýsingar um fyrirkomulag og næstu sveinspróf, eftir iðngreinum má finna: