Útskrifarhópur 2023 meistarar í rafvirkjun
Uncategorized

Iðnmeisturum í rafvirkjun fjölgar

Þann 15. desember voru 24 nemendur útskrifaðir úr iðnmeistaranámi í rafvirkjun. Af því tilefni bauð Rafmennt til útskriftarveislu.