Um 1000 fyrirtæki bjóða iðnnemum vinnustaðanám 

Á birtingalistanum eru nú um 1000 fyrirtæki sem bjóða iðnnemum vinnustaðanám í samtals 34 iðngreinum.

Fyrirtæki sem bjóða iðnnemum hefur fjölgað jafnt og þétt á árinu í öllum iðngreinum. Sjá nánar https://ferilbok-vinnustadir.inna.is/vinnustadir