Metfjöldi í sveinsprófi í rafeindavirkjun á Akureyri
Sveinspróf í rafeindavirkun var haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri 11. – 13. desember 2023. Alls þreyttu 16 nemar sveinsprófið.
Sveinspróf í rafeindavirkun var haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri 11. – 13. desember 2023. Alls þreyttu 16 nemar sveinsprófið.
Þann 15. desember voru 24 nemendur útskrifaðir úr iðnmeistaranámi í rafvirkjun. Af því tilefni bauð Rafmennt til útskriftarveislu.
Á vef mbl.is kemur fram að iðnskólarnir eru sprungnir og skortir aukið rekstarfé.
Fyrirtæki sem bjóða iðnnemum vinnustaðanám eru nú að verða um 1.000 talsins. Boðið er upp á vinnustaðanám í 34 iðngreinum.